Kynningin

Þér að kostnaðarlausu komum við heim til þín og eldum fulla máltíð handa þér og þínum.

Til að kynningin heppnist sem best er gott að hafa eftirfarandi í huga:

Fastsetja tíma og bjóða til sín gestum ef þú vilt.
Vera heima á tilskyldum tíma ásamt gestum og hafa gaman af.

Gestgjafi þarf að leggja til drykki og leirtau.
Saladmaster leiðbeinandinn kemur með matinn og eldunaráhöldin.

Þér stendur til boða að eignast Saladmaster kvörnina á mjög einfaldan hátt. Kvörnina sýnum við þér í matarboðinu þínu.

Á kynningunni færð þú og þínir gestir fulla máltíð, af góðum og hollum mat, fróðleik og skemmtun.

Gerðu ráð fyrir skemmtilegri stund með gestum þínum!

ATH: Saladmaster eigendur eru velkomnir í matarboðin, en telja ekki fyrir gjöfinni.  Einnig fólk sem nýbúið er að vera á matarboði.

Algengar spurningar:

Spurning: Er einhver lágmarks kaupskylda á kynningunni?
Svar: Nei, alls ekki.

Spurning:
Ef að ég hef boðið til mín fólki og þau hætta við að mæta, hvað geri ég þá ?
Svar: Það skiptir ekki máli, við komum til þess að sýna þér og fjölskyldu þinni vöruna, eldum og höfum jafn gaman af.

Þegar þú hefur fjárfest í Saladmaster pottasetti, bjóðast þér tækifæri til þess að eignast fallega hluti inn í Saladmaster safnið þitt, með því að halda matarboð, bjóða til þín 2-3 pörum og við sjáum um allt hitt.

Ef þú vilt fá Saladmaster heimakynningu þér að kostnaðarlausu hringdu þá í síma 555 0350 eða sendu tölvupóst á eldamennska@eldamennska.is

Sjáumst á kynningu.

 
 
 

Kynningin

Þér að kostnaðarlausu komum við heim til þín og eldum fulla máltíð handa þér og þínum.

Lífstíðarábyrgð

Saladmaster býður upp á víðtæka lífstíðarábyrgð á öllum sínum vörum, en ábyrgðin á þó aðeins við sé varan keypt af viðurkenndum söluaðila.