Master sett

Master sett

Master settið okkar er næsta skref fyrir ofan Professional settið.  Þetta sett er með 12” rafmagnspönnu, aukapotti m/loki (10 qt) og aukapönnu (10"steikarpanna).  Fyrir fullkomið eldhús athugaðu Chef´s settið okkar.

Master Sett

 • 1 qt (0,9 l) pottur m/loki
 • 3 qt (2,8 l) pottur m/loki
 • 3 qt sigti
 • 9” (22,9cm) lítil panna m/loki
 • 7 qt (6,6 l) pottur m/loki
 • 10 qt (9,5 l) pottur m/loki
 • 11” (28,5 cm) stór panna m/loki
 • 12”(30 cm) rafmagnspanna
 • 10" steikarpanna
 • 3 löng handföng
 • 6 stutt handföng
 • uppþvottabursti
 • hreinsiefni (glo)

Master sett

3974_MasterLg
 
 
 

Kynningin

Þér að kostnaðarlausu komum við heim til þín og eldum fulla máltíð handa þér og þínum.

Lífstíðarábyrgð

Saladmaster býður upp á víðtæka lífstíðarábyrgð á öllum sínum vörum, en ábyrgðin á þó aðeins við sé varan keypt af viðurkenndum söluaðila.