Matreiðsluskóli

Saladmaster Matreiðslunámskeið - Matreiðsluskóli

Þeir sem kaupa Saladmaster pottasett fá ókeypis matreiðslunámskeið.  Matreiðsluskóli Saladmaster er haldinn á neðangreindum stöðum og tímum.  Athugið að það er háð þátttöku (lágmark/hámark), skráðu þig því sem allra fyrst.

Matreiðsluskóli Saladmaster

Matreiðsluskólinn tekur ca 2 – 2½ klst og er þér að kostnaðarlausu. Ef þú hefur hug á að komast á matreiðsluskólann, hringdu þá á skrifstofu Saladmaster í síma 555 0350 alla virka daga milli 09:00 og 15:00 eða sendu tölvupóst á eldamennska@eldamennska.is


Næstu námskeið í Hafnarfirði

mánudaginn 9. apríl kl. 18.30 í umsjón Lilju og Elínar C og fimmtudaginn 12. apríl kl. 18.30 í umsjón Skúla.

Námskeið á Akureyri, í Oddeyrarskóla:

miðvikudaginn 28. febrúar kl. 19.00 í umsjón Soffíu og Einars
 
 
 

Kynningin

Þér að kostnaðarlausu komum við heim til þín og eldum fulla máltíð handa þér og þínum.

Lífstíðarábyrgð

Saladmaster býður upp á víðtæka lífstíðarábyrgð á öllum sínum vörum, en ábyrgðin á þó aðeins við sé varan keypt af viðurkenndum söluaðila.