Sækja um starf

H. Jacobsen ehf er umboðsaðilli Saladmaster Versa Tec á Íslandi
Umboðið er til húsa á Reykjavíkurvegi 66 2. hæð
220 Hafnarfirði, Sími 555 0350.
Opnunartími er alla virka daga frá 09:00 til 15:00.

Saladmaster er kynnt í formi heimakynningar.
Við förum heim til fólks og eldum fyrir það (þeim að kostnaðarlausu)
hollustu máltíð (án þess að nota til þess vatn og olíu) sem gerir matinn einstakan.

Það er ekki nauðsynlegt að vera matreiðslumenntaður til að kynna Saladmaster,
við sjáum um þjálfun starfsfólks okkar að öllu leyti.

Við leitum eftir heiðarlegu fólki á öllum aldri sem getur starfað sjálfstætt, hefur áhuga á heilsu
og hollustu, sem hefur gaman af að hitta og kynnast fólki, leiðbeina því og skemmta sér.

Ef þú ert heiðarleg og ábyggileg manneskja sem vilt vinna með skemmtilegum hópi fólks
þá viljum við gjarnan hitta þig og ræða málin.

Hringdu og fáðu að koma í viðtal, síminn er 555 0350.

Við erum alltaf til í að ræða við gott fólk.
 
 
 

Kynningin

Þér að kostnaðarlausu komum við heim til þín og eldum fulla máltíð handa þér og þínum.

Lífstíðarábyrgð

Saladmaster býður upp á víðtæka lífstíðarábyrgð á öllum sínum vörum, en ábyrgðin á þó aðeins við sé varan keypt af viðurkenndum söluaðila.